Viðhafnarútgáfa Bols dagsins X ára uppseld!

Öll 63 eintökin af viðhafnarútgáfunni eru nú uppseld og því var brugðið á það ráð að framleiða minni útgáfu sem ekki er klæddi í t-bol. Stærðin á nýju útgáfunni er 16x16 sm og er hún á tveimur tungumálum, íslensku og ensku sem gerir hana að eðalgjöf til vina og viðskiptamanna erlendis.

Reiknað er með að nýja útgágfan verði komin í sölu fimmtudaginn 6 desember. Forkaup má gera hér.

translation missing: is.blogs.tags.title bolur dagsins fréttir ný útgáfa